1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Yes we can 7 - nemendabók

Yes we can 7 - nemendabók

 • Höfundur
 • Ýmsir
 • Þýðing
 • Ástríður Einarsdóttir
 • Vörunúmer
 • 6630
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Útgáfuár
 • 2023

Yes we can 7  er ætlað að auka hæfni nemenda til þess að nota tungumálið sem lifandi verkfæri í fjölbreyttum tilgangi og við ólíkar aðstæður. Efnistök eru fyrst og fremst úr hversdagslífi nemenda og miða að því að víkka þekkingu og skilning á daglegu lífi og menningarheimi enskumælandi þjóða og hlutverki einstaklingsins í alþjóðasamfélagi.

Áhersla er á samfelldan texta sem höfðar til nemenda og fjölbreytt verkefni sem byggja á textunum. Hlustun og málnotkun eru í fyrirrúmi en áhersla á lestur og ritun eykst markvisst eftir því sem líður á námið.


Tengdar vörur