Sagan um Bólu er æfingaefni í lestri til útprentunar fyrir byrjendur. Sögunni, sem hér má finna í heild og fjallar um um köttinn Bólu og fjölskyldu hennar.
- Tíu lestrarhefti sem má panta hjá Menntamálastofnun eru hluti af námsefninu.
- Gert er ráð fyrir að sagan sé lesin fyrir nemendur áður en þeir lesa lestrarheftin.
Í hverju lestrarhefti er upprifjun á þeim hluta sögunnar sem kaflinn byggir á.