Í myndinni er farið í réttir. Sýnd er sauðfjárslátrun og gæruvinnsla. Farið er í fjárhús og fylgst með þeim störfum sem þar eru unnin. Þá er fylgst með sauðburði að vori og mörkun lamba. Sýnt er hvernig rúning fer fram og ullarverksmiðja heimsótt. Fræðslumyndir eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá Menntamálastofnun.