Hægt er að nálgast rafræna útgáfu kennarabóka á læstu svæði kennara.
Kennsluleiðbeiningar með Sprota 2b. (Ný útg. 2012) Aftast eru nokkur verkefnablöð til ljósritunar. Próf eru á læstu svæði kennara.
Efnisþættir í Sprota 2b eru:
Efnisþættir í Sprota 2b eru:
- Tölur upp í 100 – Samlagning
- Tími
- Tölur upp í 100 – Frádráttur
- Samhverf form og myndir
- Að tvöfalda helminga
- Þrívíð form
- Flatarmál
- Sléttar tölur og oddatölur
- Reikningur