1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Start/Smart – Hlustunaræfingar

Start/Smart – Hlustunaræfingar

Hala niður
  • Höfundur
  • Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen
  • Upplestur
  • Anna Róshildur Benediksdóttir Bøving, Charlotte Bøving, Davíð Goði Þorvarðarson, Már Viðarson, Sóley Mist Hjálmarsdóttir, Thomas Madssen
  • Vörunúmer
  • 9944
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Útgáfuár
  • 2011
  • Lengd
  • Start 48 mín., Smart 60 mín.


Hlustunaræfingar með START og SMART sem eru kennslubækur í dönsku fyrir miðstig. Vinsamlegast athugið að hlustun við æfingar 9 og 23 í START og hlustun við æfingar 3 og 12 í SMART eru eingöngu á læstu svæði kennara. Ástæðan fyrir því er sú að með fjórum æfingum í Start og Smart eru sönglög sem Menntamálastofnun má ekki gefa út á opnu svæði á netinu.