Verkfæraforrit fyrir kennara sem nota Tákn með tali með nemendum sínum. Forritið er ætlað til að auðvelda vinnu sem fylgir gerð náms-og kennsluefnis í tengslum við TMT. Fljótlegt er að finna tiltekna táknmyndir og nota þær á fjölbreyttan hátt. Forritið tekur mið af algengum teikniforritum. Í stað þess að teikna táknin flettir notandinn upp á táknmyndum og setur þær inn á blaðsíðuna.
Uppfærsla á forritinu: Sækja uppfærslu.