Þessi mynd er úr flokknum Viðfangsefni vísindanna sem hentar vel til kennslu á efsta stigi grunnskóla. Í þessari mynd er bylgjuhreyfing skýrð út með fjölbreyttum dæmum. Gerð er grein fyrir einkynnum þverbylgna og langsbylgna og tekin dæmi um hvora gerð. Í lokin er talsverð umfjöllun um speglun.
Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá Menntamálastofnun.