Þessi mynd hentar vel til kennslu á efsta stigi grunnskóla. Hér er fjallað um eiginleika náttúruauðlinda. Í upphafi er fjallað um jarðolíu og skýrðar þær aðferðir sem beitt er við eimingu hennar. Þá er fjallaðu um súrefni og nitur og afoxun málmoxíða. Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að IP – tölur skóla séu skráðar hjá stofnuninni.