1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Viðfangsefni vísindanna – Mítósa

Viðfangsefni vísindanna – Mítósa

  • Höfundur
  • Mike Solin/Benchmark media
  • Upplestur
  • Vala Þórsdóttir
  • Myndefni
  • Benchmark media
  • Þýðing
  • Þuríður Þorbjarnardóttir
  • Vörunúmer
  • 45131
  • Skólastig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2011
  • Lengd
  • 10 mín.

Þessi mynd hentar vel til kennslu á efsta stigi grunnskóla og í framhaldsskólum. Lífverur á jörðinni eru allar gerðar úr frumum. Í þessari mynd er fjallað um mítósu, sem er sagan af því hvernig kjarni innan frumu skiptir sér um leið og fruman sjálf skiptir sér í tvær dótturfrumur með DNA sem er nákvæmlega eins og í móðurfrumunni. Þetta er grundvöllurinn fyrir því að lífverur geti vaxið og endurnýjað sig.
Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá stofnuninni.



 



Your ip address doesn't seem to be registered.

If you believe that is in error, please, call us at 514-7500 or use the "Was the material on this page useful?" form below to inform us about it (and be sure to leave your contact info).