Tæland var áður þekkt sem Síam og er eitt af fáum ríkjum heims þar sem konungur hefur raunveruleg völd. Í Tælandi mæta háhýsi og hraðbrautir nútímans hrísgrjónaökrum og gömlum hefðum. Myndin segir frá Bhumibol konungi Tælands sem ríkt hefur þar í 50 ár og starfi hans fyrir þjóð og þegna. Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að IP – tölur skóla séu skráðar hjá stofnuninni.