Á þessari hljóðbók er lesinn texti bókarinnar Lokaorð sem er lestrarbók í flokknum Auðlesnar sögubækur sem eru lestrarbækur á léttu máli fyrir mið- og unglingastig grunnskóla. Rán eru framin, sönnunargögn hverfa. Spáð er í spilin en ekki er allt sem sýnist.