1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Rafbókaskápur - Rafbækur Menntamálstofnunar

Rafbókaskápur - Rafbækur Menntamálstofnunar

Opna vöru

Rafbókaskápurinn.

Í  þessum rafræna bókaskáp eru tenglar inn á rafbækur sem Menntamálastofnun gefur út. Það eru tveir tenglar:

  • Inn á rafbækur sem eru rafrænar útgáfur bóka sem hægt er að fletta, hlaða niður og prenta út. 
  • Inn á gagnvirkar rafbækur, sem eru rafrænar útgáfur bóka en það er hægt að hlusta á þær lesnar, skoða ljósmyndir, fá orðskýringar, hugtakaskýringar, vinna gagnvirka leiki eða horfa á stutt myndbönd

Það er misjafnt eftir bókum hvað boðið er upp á af viðbótarefni.