Stærðfræði er skemmtileg er verkefnabanki í stærðfræði fyrir all árganga grunnskólans. Verkefnunum er skipt niður í fjóra flokka:
- tölur og reikning
- rúmfræði og mælingar
- tölfræði og líkindi
- algebru
Innan hvers flokks er verkefnum skipt niður í fjóra flokka eftir aldri.
Öll verkefnin eru þyngdarmerkt með einni til þremur stjörnum.