Fundinum var einkum ætlaður nemendum í 10. bekk grunnskólana og foreldrum þeirra, en margir þeirra kvíða nýju námsmati sem lagt verður til grundvallar innritun þeirra í framhaldsskólana í sumar. Fundurinn var afar nauðsynlegur á þessum tímapunkti, upplýsandi og góður vettvangur fyrir skoðanaskipti. Ljóst er að umræðuefnið brann mjög á fundargestum sem troðfylltu hátíðarsal MH og tóku margir nemendur til máls.
Hér er upptaka frá fundinum í tveimur hlutum; Fyrir og eftir hlé.