1. Forsíða
  2. Vandræði með pantanir

Vandræði með pantanir

Það er búið að vera vandamál hjá einstökum skólum að senda rafrænar pantanir. Tæknimenn okkar finna ekki enn sem komið er, villuna í kerfinu sem skapar þetta vandamál hjá einhverjum skólum.

Við viljum biðja skóla sem eru að lenda í því að fá villumeldingu að prófa nýjan vafra t.d Chrome og/eða uppfæra vafrann sem er í notkun. Í flestum tilfellum ætti þá að vera hægt að panta. Ef þetta dugar ekki þá er að panta minna í einu og senda nokkrar pantanir. Þegar pantað er ört þá safnar kerfið pöntunum saman. 

Pöntunarlistar