Hlutverk fagráðanna er að vera stofnuninni til ráðgjafar og aðstoðar svo hún geti sem best sinnt lögbundnu hlutverki sínu. Fagráðin eru skipuð í samræmi við ákvæði 4. gr. laga um Menntamálastofnun nr. 91/2015 og reglugerð um fagráð stofnunarinnar nr. 530/2016.
Fagráðin eru á eftirtöldum þremur starfssviðum:
Skipunartími fagráðanna er frá 24. nóvember 2016 til þriggja ára.