1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Geitungar á Íslandi – Þemahefti

Geitungar á Íslandi – Þemahefti

  • Höfundur
  • Erling Ólafsson
  • Myndefni
  • Teikningar: Anette Meier, Kort: Lovísa G. Ásbjörnsdóttir, Ljósmyndir: Erling Ólafsson
  • Vörunúmer
  • 6127
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2008
  • Lengd
  • 24 bls.

Í heftinu er fjallað um geitunga sem eru dæmigerð skordýr. Einstökum tegundum geitunga er lýst, sagt frá lífsháttum þeirra og gerð búa þessara áhugaverðu félagsskordýra. Geitungar eru í hópi tegunda sem ekki hafa lifað lengi á Íslandi en hér er greint frá útbreiðslu þeirra um landið sem undirstrikar breytileika í náttúrunni. Efnið má nota eitt og sér, sem ítarefni með öðru námsefni eða sem kveikju að vettvangsferðum svo nokkuð sé nefnt.


Tengdar vörur