Skólagáttin hefur nú verið opnuð á ný eftir uppfærslu. Skólastjórnendur eru beðnir um að skrá nemendur og kennara í bekki. Ljúka þarf þeirri skráningu fyrir 31. ágúst.
Skólagáttin er miðlunarleið Menntamálastofnunar við alla grunnskóla landsins og heldur utan um nemendur og/eða hópa í hverjum skóla.
Bent er á ýmsar leiðbeiningar um Skólagátt á heimasíðu Menntamálastofnunar.