Efnið er ætlað börnum á yngsta- og miðstigi grunnskólans sem hafa náð tökum á undirstöðuatriðum lestrar.
Í þessari fyrstu af þremur bókum byrjar Iðunn Steinsdóttir að endursegja Snorra-Eddu fyrir börn og unglinga.
Þriðja og síðasta bókin þar sem Iðunn Steinsdóttir endursegir Snorra-Eddu fyrir börn og unglinga.
Bókin fjallar aðallega um líf og örlög Guðrúnar Ósvífursdóttur. Gunnar Karlsson stytti og endursagði texta sögunnar árið 1995.