1. Forsíða
  2. Hvernig á að skrifa sögu?

Hvernig á að skrifa sögu?

Hvernig á að skrifa sögu?

Enn langar okkur að benda á samstarfsverkefni Menntamálastofnunar við KrakkaRÚV.

Hér birtast brot úr þáttunum Rithöfundaspjall, þar sem rithöfundar barna- og unglingabóka lýsa þeim aðferðum sem þeir nýta sér til þess að skrifa bækur. Þættina má einnig horfa á í fullri lengd. 

Aðferðirnar við að skrifa sögu eru fjölbreyttar og greinilega engin ein aðferð betri en önnur. Sú staðreynd ætti að vera hvatning fyrir alla krakka að skrifa sögu.

Þessi þættir eru tilvalin viðbót fyrir kennara til að nýta inni í skólastofunni, einnig geta foreldra nýtt þættina sem hvatningu fyrir börn að skrifa sögur.

Þá bendum við einnig á Trix – að skrifa sögu þar sem farið er yfir fimm trix til að skrifa sögur.

                                         

 

 

skrifað 22. FEB. 2018.