Nú er fyrirlagnartímabili lesfimiprófa Lesferils að ljúka en opið er fyrir innskráningu niðurstaðna til miðnættis 30. september. Ekki er hægt að skrá niðurstöður eftir það.
Þá minnum við á að lesskimun fyrir 1. bekk mun verða aðgengileg í Skólagátt frá og með 1. október og verður opin út mánuðinn.