1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Desemberdagatal 1 og 2

Desemberdagatal 1 og 2

Opna vöru
  • Höfundur
  • Anna Kristín Arnarsdóttir og Svava Þ. Hjaltalín
  • Myndefni
  • Úr einkaeigu og Shutterstock.com
  • Vörunúmer
  • 2804
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2018

Desemberdagatalið kemur úr smiðju Önnu Kristínar Arnarsdóttur og Svövu Þ. Hjaltalín sem báðar eru starfandi grunnskólakennarar. Verkefnin eru miðuð að nemendum í 1. og 2. bekk.
Markmið með Desemberdagatalinu er að bjóða kennurum og nemendum upp á fjölbreytni í skólastarfi. Höfundar lögðu upp með að hafa verkefnin nógu fjölbreytt og flétta saman íslensku, stærðfræði ásamt  verklegri og skapandi vinnu.
Undir hverri dagsetningu eru tveir kaflar þ.e. VERKEFNI og KENNARINN.
Undir VERKEFNI er að finna útprentanleg verkefni fyrir nemendur. 
Undir KENNARINN er að finna markmið með verkefnunum, hugmynd að innlögn og leiðbeiningar um vinnu nemenda.


Tengdar vörur