Lestarhestar um allt land tóku þátt í Jólasveinalestri. Það voru alls 261 sem tóku þátt og lásu 68.527 blaðsíður. Það er ánægjulegt að sjá hversu margir hafa verið duglegir að lesa í jólafríinu. Tíu börn voru dregin úr lukkupotti og hlutu þau bók að gjöf:
Arnar Óli Albertsson - 8 ára Vogaskóla
Ásgerður Þórðardóttir - 7 ára Breiðholtsskóla
Birgir Safír Wilbinsson - 7 ára Norðlingaskóla
Bjarnhéðinn Hrafn M. Gunnarsson - 11 ára Oddeyrarskóla
Hilda Rögn Teitsdóttir - 12 ára Stóru-Vogaskóla
Kristín Helga Merenda - 6 ára Hraunvallaskóla
Magnea Þórey Guðlaugsdóttir - 9 ára Norðlingaskóla
Maria Grazyna Wasowicz - 6 ára Oddeyrarskóla
Sævar Hjalti Þorsteinsson - 6 ára Grunnskóla Grundarfjarðar
Sara Líf Kristinsdóttir - 12 ára Stóru-Vogaskóla