Portfolio er námsefni í ensku fyrir yngsta- og miðstig. Efnið samanstendur af hljóðbókum og hlustunaræfingum.
Vakin er athygli á því að tímabundið má nálgast hlustunarefni með Portfolio efninu á vef Menntamálastofnunar.
Bækurnar eru einungis fáanlegar útprentaðar en verið er að skoða möguleika á að setja þær á rafbókaform.