1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Töfrasprotinn - Smábók (rafbók)

Töfrasprotinn - Smábók (rafbók)

Opna vöru
  • Höfundur
  • Guðni Kolbeinsson
  • Myndefni
  • Anna Cynthia Leplar
  • Vörunúmer
  • 40312
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2020
  • Lengd
  • 16 bls.

Smábækur Menntamálastofnunar eru einkum ætlaðar börnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa. Reynt er að höfða til ólíkra áhugasviða barnanna með innihaldsríkum texta og ríkulegum myndskreytingum þrátt fyrir einfalda framsetningu. Flokknum er skipt í fimm þyngdarstig og er Töfrasprotinn í 5. flokki. 

Bókin segir frá Kára og afa hans sem eru góðir vinir. Afi kann alls konar töfrabrögð og hefur gaman af að plata Kára. En nú er komið að Kára að plata afa enda er ekki allt sem sýnist.

Aftast í Töfrasprotanum eru hugmyndir að verkefnum. 


Tengdar vörur