1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Komdu og skoðaðu hvað dýrin gera

Komdu og skoðaðu hvað dýrin gera

  • Höfundur
  • Sólrún Harðardóttir og Hrefna Sigurjónsdóttir
  • Myndefni
  • Anna Cynthia Leplar
  • Vörunúmer
  • 6961
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2006
  • Lengd
  • 25 bls.

Í þessari bók, sem er einkum ætluð nemendum í 2.–3. bekk, er fjallað um atferli dýra, svo sem leiki, uppeldi, pörun, félagshegðun, far og næringarnám. Mörg dæmi eru tekin um fjölbreytta hegðun ólíkra dýra og mennirnir sjálfir eru þar á meðal. Kennsluefnið Komdu og skoðaðu hvað dýrin gera samanstendur af nemendabók og fjölbreyttu námsefni á vef ásamt kennsluleiðbeiningum. Við gerð efnisins var tekið mið af áherslum í námskrá í náttúrufræði og samfélagsgreinum.


Tengdar vörur