1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Komdu og skoðaðu landakort

Komdu og skoðaðu landakort

  • Höfundur
  • Sigrún Helgadóttir
  • Myndefni
  • Jean Posocco
  • Vörunúmer
  • 6969
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2008
  • Lengd
  • 24 bls.

Komdu og skoðaðu landakort

Í þessari bók sem er einkum ætluð nemendum í 3.– 4. bekk er lögð áhersla á kortalestur og kortagerð. Bent er á hvernig nota má kort til að tákna ólíka hluti einnig til að rata um eða vísa öðrum til vegar. Sýnt er hvernig má nota upplýsingar af loftmyndum þegar kort eru búin til. Kennsluefnið Komdu og skoðaðu landakort  samanstendur af nemendabók og fjölbreyttu námsefni á vef með kennsluleiðbeiningum, leikjahugmyndum, verkefnum, sögum og fleiru. Við gerð efnisins var tekið mið af áherslum í námskrá í náttúrufræði og samfélagsgreinum.


Tengdar vörur