1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Komdu og skoðaðu umhverfið – Gagnvirk rafbók

Komdu og skoðaðu umhverfið – Gagnvirk rafbók

Opna vöru
  • Höfundur
  • Sigrún Helgadóttir
  • Upplestur
  • Hildigunnur Þráinsdóttir
  • Myndefni
  • Olga Bergmann
  • Vörunúmer
  • 40002
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2002, sem rafbók 2014
  • Lengd
  • 24 bls.

Þessi bók er í flokknum Komdu og skoðaðu.

Í bókinni  er fjallað um umhverfi í víðu samhengi, bæði manngert og náttúrulegt. Skoðaðar eru algengar lífverur, form í umhverfinu og fleira.
Hægt er að smella á merki í rafbókinni til að hlusta á texta hennar lesinn og fá upp viðbótarefni tengt bókinni. 
ISBN 978-9979-0-1838-4


Tengdar vörur