Kennsluleiðbeiningar með bókunum Kveikjur sem er námsefni í íslensku, textabók og vinnubók fyrir unglingastig grunnskóla.
Þessar kennsluleiðbeiningar eru fyrst og fremst hugsaðar sem stuðningu við kennsluna og til kynningar á hugmyndafræði efnissins. Hér og þar setja höfundar fram hugmyndir um hvernig nota má umræður eða tilteknar aðferðir til að hreyfa enn betur við nemendum.