1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Leifur heppni – Teiknimynd

Leifur heppni – Teiknimynd

  • Höfundur
  • Sigurður Örn Brynjólfsson
  • Vörunúmer
  • 45050
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Útgáfuár
  • 2002
  • Lengd
  • 14 mín.

Teiknimyndin um Leif heppna lýsir því á litríkan og lifandi hátt hvernig þessi hugrakki landkönnuður óx úr grasi og kveikir skemmtilegar vangavelur um það af hverju sumir sem sigldu um heimsins höf urðu landkönnuðir. Auk Leifs koma við sögu vitur munkur sem skráir atburðarásina og skrautlegur hrafn sem hefur miklar skoðanir á öllu! Myndin lýsir uppvexti Leifs, ferðinni til Ameríku og dvölinni þar. Efni myndarinnar fellur vel að markmiðum aðalnámskrár í sögu fyrir 5.bekk og ekki síst því námsefni sem þegar hefur verið gefið út um Leif heppna. Framleiðandi myndarinnar er Studio Siggi.  

Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá stofnuninni.
 



Your ip address doesn't seem to be registered.

If you believe that is in error, please, call us at 514-7500 or use the "Was the material on this page useful?" form below to inform us about it (and be sure to leave your contact info).



Tengdar vörur