Geðorðin 10 - Lagt í vörðuna er endurskoðuð og uppfærð útgáfa af bókinni Lagt í vörðuna sem kom fyrst út 2009. Nú verður efnið eingöngu rafrænt. Efnið hefur að geyma kennsluhugmyndir til að efla andlegan styrk nemenda og auka vellíðan. Byggt er á geðorðunum 10 og hugmyndum um geðræktarkassa en hvort tveggja hefur verið kynnt á vegum Embætti landlæknis.