1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Dimmi-mói - Smábók

Dimmi-mói - Smábók

  • Höfundur
  • Kristín Þórunn Kristinsdóttir
  • Myndefni
  • Árni Jón Gunnarsson
  • Vörunúmer
  • 5968
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2021
  • Lengd
  • 24 bls.

Lestrarbókum á yngsta stigi er skipt í fimm þyngdarflokka og er Dimmi-mói í 2. flokki.

Smábækur Menntamálastofnunar eru einkum ætlaðar börnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa. Reynt er að höfða til ólíkra áhugasviða barnanna með innihaldsríkum texta og ríkulegum myndskreytingum þrátt fyrir einfalda framsetningu.

Gunna er átta ára og býr í sveit. Í sveitinni hennar Gunnu er mói. Grimm norn hefur lagt álög á móann og þar er alltaf dimma. Á leið sinni í móann hittir Gunna álf. Álfurinn biður Gunnu um hjálp við að aflétta álögunum. En hvernig fer Gunna að því? Skyldi aftur birta til í Dimma-móa?


Tengdar vörur