Notkun matsramma fyrir lesfimi tryggir að allir þættir lesfiminnar, þ.e. sjálfvirkni við lestur, lestrarnákvæmni og hrynrænir þættir, séu kenndir og þjálfaðir jöfnum höndum í lestrarnámi enda skipta þeir allir máli fyrir lestrarfærni nemanda. Matsrammann og leiðbeiningar um notkun hans má finna á Læsisvefnum.