Í morgun varð Menntamálastofnun vör við lítilsháttar truflanir í menntagátt.is umsjónarkerfis framhaldsskóla. Þar datt út möguleikinn á að velja brautir í nokkrum skólum. Lausn hefur fundist á vandamálinu og það leiðrétt. Menntagáttin starfar nú með eðlilegum hætti.