Við minnum á Kynningarskrá 2022
Þar má finna yfirlit yfir námsefni sem Menntamálastofnun gefur út, eins og nemenda- og verkefnabækur, kennsluleiðbeiningar, vefi, hlustunaræfingar, hljóðbækur, rafbækur, fræðslumyndir og verkefni til útprentunar. Kynningarskráin skiptist upp í kafla eftir námsgreinum.
Nánari lýsingu á efninu má sjá ef ýtt er á titil efnisins.