Út eru komnar skriftaræfingar til útprentunar fyrir byrjendur út frá stafainnlögn.
Krotæfingar og stafablöð með öllum stöfum stafrófsins þar sem stafdráttur er sýndur. Aftan á hverju æfingablaði eru línur sem nemendur geta nýtt til frjálsrar ritunar.