Gosið er í örbókaflokki sem er hluti af lestrarkennsluefninu Listin að lesa og skrifa sem er ætlað byrjendum í lestri og byggist fyrst og fremst á hljóðaaðferð.
Örbækurnar eru léttustu bækurnar í flokknum Listin að lesa og skrifa og ætlaðar þeim börnum sem þurfa mjög mikla endurtekningu og texta með stuttum orðum á meðan þau eru að ná tökum á lestrarnáminuÍ örbókum 8–16 eru allir bókstafirnir æfðir.