Nú í upphafi aðventunnar minnum við á jólavef Menntamálastofnunar en þar má finna jólasögur og margs konar fróðleik sem tengist aðventunni og jólahátíðinni. Þar er einnig jóladagatal sem inniheldur verkefni héðan og þaðan úr námsefninu okkar sem henta vel hvort sem er í skólanum eða heima.