1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Málið í mark - óbeygjanleg orð (rafbók)

Málið í mark - óbeygjanleg orð (rafbók)

Opna vöru
  • Höfundur
  • Ása Marin Hafsteinsdóttir
  • Myndefni
  • Myndabankar
  • Vörunúmer
  • 40718
  • Skólastig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2015
  • Lengd
  • 64 bls.

Málið í mark – Óbeygjanleg orð er eitt af þremur heftum í flokki rafrænna vinnuhefta í íslenskri málfræði fyrir unglingastig. Í þessu hefti er fjallað um þá orðflokka sem eru óbeygjanlegir, þ.e. þeir hvorki fallbeygjast né tíðbeygjast. Þessir flokkar eru: 

  • Nafnháttamerki
  • Upphrópanir
  • Forsetningar
  • Samtengingar
  • Atviksorð

Í heftinu eru fjölbreytt verkefni til þjálfunar í tengslum við óbeygjanleg orð og ýmis atriði málfræði og málnotkunar, s.s margræðni orða, viðtæk og sértæk orð, málshætti, beina og óbeina ræðu.


Tengdar vörur