1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Kynþroskaárin - nemendaverkefni

Kynþroskaárin - nemendaverkefni

Opna vöru
  • Höfundur
  • María Jónsdóttir
  • Myndefni
  • Viktoría Buzukina
  • Vörunúmer
  • 40739
  • Skólastig
  • Framhaldsskóli
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2023
  • Lengd
  • 197 bls.

Námsefnið Kynþroskárin er ætlað börnum og ungmennum með auknar stuðningsþarfir sem þurfa aðlagað námsefni. Námsefni er samstarfsverkefni Ráðgjafar- og greiningarstöðvar (RGR) og Menntamálastofnunar (MMS) sem sér um útgáfu á efninu, en höfundur er starfsmaður RGR. 

Kynþroski er tími breytinga, líkaminn breytist sem og tilfinningar okkar. Þá taka samskipti og sambönd okkar við aðra líka breytingum. Þetta tímabil reynir stundum á unglinginn og nánasta umhverfi hans. Undirbúa þarf barnið vel undir unglingsárin. Það er mikilvægt að byrja snemma að kenna börnum grundvallarhugtök um samskipti og kynverund áður en hinn eiginlegi kynþroski hefst. Það auðveldar allt lærdómsferlið, sérstaklega þegar um ræðir börn með þroskafrávik sem þurfa aðlagað námsefni. 


Tengdar vörur