1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Skrift 1a og 1b – Kennsluleiðbeiningar (rafbók)

Skrift 1a og 1b – Kennsluleiðbeiningar (rafbók)

Opna vöru
  • Höfundur
  • Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir
  • Myndefni
  • Ragnheiður Ásta Valgeirsdóttir
  • Vörunúmer
  • 40727
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2024

Í kennsluleiðbeiningunum eru tillögur að innlögn með hverjum bókstaf og útskýringar á þjálfunaræfingum og verkefnum. Lögð er áhersla á að skriftarkennsla og þjálfun verði ríkari þáttur í stafainnlögn og fái þar meira svigrúm. Stafainnlögn telst í raun ekki lokið fyrr en nemendur þekkja útlit allra bókstafa, hljóð þeirra og geta dregið þá rétt til stafs á sjálfvirkan og nákvæman hátt. Þá eru þeir komnir með forsendur til að geta umskráð (lesið) og skráð (ritað) á árangursríkan hátt.


Tengdar vörur