Sagan er einkum ætluð nemendum á aldrinum 10–13 ára. Bókin er í flokknum Auðlesnar sögubækur.
Bókin er í flokki auðlesins efnis en sögubækur í þeim flokki eru einkum ætlaðar börnum sem eiga erfitt með að lesa langan, samfelldan texta. Bókin er sett upp með lestrarfræðileg sjónarmið í huga. Hún eru skrifuð á léttu og ljósu máli, letur er skýrt og línur stuttar. Myndskreytingar eru ríkulegar. Í bókinni er fjöldi fallegra litmynda sem henta vel til að vekja umræður.