Handbók um íslenska málfræði fyrir efri bekki grunnskólans. Ítarlega er fjallað um orðflokka og greiningu þeirra en einnig um málnotkun, orðaforða, orðmyndun, setningarfræði og fleira því tengt.
Bókin auðveldar nemendum leit að málfræðihugtökum í íslensku. Í henni er jafnframt að finna gagnlegar ábendingar um nýyrði, slettur og tökuorð svo eitthvað sé nefnt.