Hvað planta spírar eftir 6000 ára dvala? Hvaða skógar í höfunum eru jafnstórir stærstu skógum á landi? Við förum í stórfenglega ferð og sjáum hið stærsta og hið smæsta, hið töfrandi fagra og hið furðulega. Við sjáum brum springa út og plöntur vaxa. Myndin er í flokknum Náttúran í nýju ljósi. Fræðslumyndir eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá Menntamálastofnun.