1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Ríki heims – Brasilía, nýtt heimsveldi

Ríki heims – Brasilía, nýtt heimsveldi

  • Höfundur
  • BENCHMARK MEDIA
  • Myndefni
  • myndir á forsíðu © Halldór Kristinn Halldórsson
  • Þýðing
  • Gunnar Hrafn Jónsson
  • Vörunúmer
  • 45138
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2012

Brasilía er sjötta stærsta hagkerfi heimsins, hún er heimili samba dansins, knattspyrnunnar og fjölmenningar, en miklar og örar breytingar eiga sér nú stað í landinu. Breytingarnar liggja í loftinu allt frá stórborgunum til regnskóganna frægu. Hagkerfi Brasilíu blómstrar sem aldrei fyrr og það sem mestu máli skiptir er að sífellt fleiri íbúar landsins njóta ágóðans. Lengi hefur verið talað um Brasilíu sem sofandi risa í Suður Ameríku en nú er landið að umbreytast og færast hratt í nýjar áttir – breytingarnar eru efnahagslegar, félagslegar og pólitískar.

Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að IP – tölur skóla séu skráðar hjá Menntamálastofnun.



Your ip address doesn't seem to be registered.

If you believe that is in error, please, call us at 514-7500 or use the "Was the material on this page useful?" form below to inform us about it (and be sure to leave your contact info).