1. Forsíða
  2. Ráðgjafarnefnd

Ráðgjafarnefnd

Mennta- og barnamálaráðherra skipar ráðgjafarnefnd til ráðuneytis forstjóra Menntamálastofnunar, skv. 3. gr. laga nr. 91/2015 um stofnunina.

Ráðgjafarnefndin er þannig skipuð frá 16.12.2020-15.12.2024
 

Aðalmenn:

Anna Kristín Sigurðardóttir, formaður, skipuð án tilnefningar,
Jóhanna Vígdís Arnardóttir, skipuð án tilnefningar,
Eiríkur Björn Björgvinsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
Kristján Ásmundsson, tilnefndur af Skólameistarafélagi Íslands,
Anna María Gunnarsdóttir, tilnefnd af Kennarasambandi Íslands,
Jón Torfi Jónasson, tilnefndur af samstarfsnefnd háskólastigsins,
Sigrún Edda Eðvarðsdóttir, tilnefnd af Heimili og skóla.

Varamenn:

Jón Pétur Zimsen, skipaður án tilnefningar,
Helgi Arnarson, skipaður án tilnefningar,
Svandís Ingimundardóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
Elísabet Siemsen, tilnefnd af Skólameistarafélagi Íslands,
Ragnar Þór Pétursson, tilnefndur af Kennarasambandi Íslands,
Birna María Svanbjörnsdóttir, tilnefnd af samstarfsnefnd háskólastigsins,
Þorvar Hafsteinsson, tilnefndur af Heimili og skóla.