1. Forsíða
  2. Próf og mat
  3. Rafrænn upplýsingagrunnur

Rafrænn upplýsingagrunnur

Með tilkomu nýrrar vefsíðu Menntamálastofnunar hefur fyrirkomulagi birtingar á niðurstöðum samræmdra könnunarprófa verið breytt.

Í stað þess að birta þær á skýrsluformi hefur verið tekinn í notkun rafrænn upplýsingagrunnur. Þar er nú hægt að skoða niðurstöður einstakra skóla eða sveitafélaga aftur í tímann undir valmyndinni Tölfræði.  

Samræmd könnunarpróf - rafrænn upplýsingagrunnur