Rithöfundaspjall - 12 þættir

Í þáttunum Rithöfundaspjall fjalla íslenskir barnabókahöfundar um bækurnar sínar frá ýmsum sjónarhornum. Bókaormar KrakkaRÚV voru á staðnum og spurðu rithöfundana spjörunum úr.