1. Forsíða
  2. Próf og mat
  3. SDS - Í leit að starfi

SDS - Í leit að starfi

Áhugasviðskönnunin Í leit að starfi hentar einstaklingum frá og með 17 ára aldri. Könnunin er íslensk stöðlun og staðfæring Brynhildar Scheving Thorsteinsson á bandarísku áhugasviðskönnuninni Self-Directed Search (SDS). Hægt er að leggja könnunina bæði fyrir einstakling og hóp. Niðurstöður eru mjög aðgengilegar en gagnlegt er að fara yfir þær með sérhæfðum ráðgjafa. 

Menntamálastofnun hefur hætt dreifingu á prófgögnum þar sem samningar við erlenda aðila hafa runnið út.