1. Forsíða
  2. Stafakönnun

Stafakönnun

Tilgangur með framkvæmd stafakönnunar er að gera kennurum kleift að afla upplýsinga um stafaþekkingu nemenda á fyrstu stigum lestrarnáms. Stafakönnunina má einnig nota í leikskóla. 

Stafakönnun